fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Sýningin Endurteikning í Grófinni – „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmtudag opnar sýningin EndurTeikning í Menningarhúsinu, Grófinni.

Þá verða nokkrar vel valdar bækur settar í útstillingu, nema hvað að þær eru komnar með glænýjar kápur sem margir af landsins skemmtilegustu hönnuðum og myndlistarmönnum hafa gert! Kápurnar eru hver annarri skemmtilegri. Sýningin er opin til og með 25. nóvember.

EndurTeikning er samsýning Fyrirmyndar, félags myndhöfunda innan FÍT.  „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“ er innblástur sýningarinnar.  EndurTeikning sýnir nýjar kápur á áður útgefnum íslenskum bókmenntaverkum eftir starfandi myndhöfunda og myndlistarnema innan Fyrirmyndar.

Þátttakendur:
Bergrún Adda Pálsdóttir
Anton Borosak
Cécile Parcillé
Auður Ómarsdóttir
Hlíf Una Bárudóttir
Halldór Baldursson
Erla og Jónas
Sandra Rós Björnsdóttir
Linda Ólafsdóttir
Þórir Karl Bragason Celin
Elín Elísabet Einarsdóttir
Ninna Þórarinsdóttir
Ari Hlynur Guðmundsson Yates
Kristín Þóra Guðbjartsdóttir
Ariana Katrín Katrínardóttir
Björn Heimir Önundarson
Lóa Hjálmtýsdóttir

Sýningin var fyrst sett upp á Hönnunarmars í Hafnarhúsinu í mars 2018.

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO, Gunnar Eggertsson og FÍT eru samstarfsaðilar að EndurTeikningu Fyrirmyndar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli