fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Endurteikning

Sýningin Endurteikning í Grófinni – „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“

Sýningin Endurteikning í Grófinni – „Bókarkápan sem ég vildi óska að ég hefði fengið að teikna“

Fókus
30.10.2018

Á fimmtudag opnar sýningin EndurTeikning í Menningarhúsinu, Grófinni. Þá verða nokkrar vel valdar bækur settar í útstillingu, nema hvað að þær eru komnar með glænýjar kápur sem margir af landsins skemmtilegustu hönnuðum og myndlistarmönnum hafa gert! Kápurnar eru hver annarri skemmtilegri. Sýningin er opin til og með 25. nóvember. EndurTeikning er samsýning Fyrirmyndar, félags myndhöfunda innan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af