fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:30

Frú Vigdís Finnbogadóttir var gestur á fyrsta þinginu og flutti ávarp

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en frú Vigdís Finnbogadóttir bauð sig fram til forseta fékk hún brjóstakrabbamein og fór í brjóstnám.

Þegar hún var í kosningabaráttunni árið 1980 var hún spurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst. Hún svaraði þessum fleygu orðum: „Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“

Og nú má versla boli með þessum fleygu orðum Vigdísar, en þeir fást hjá Krabbameinsfélagi Íslands, en Vigdís er verndari félagsins.

Frú Vigdís vann nauman sigur í kosningunum árið 1980, hún vann hins vegar hug og hjörtu þjóðarinnar og sat fjögur kjörtímabil.

Hún var fyrsta konan til að sinna embætti þjóðhöfðingja í heiminum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“