fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Styrktarsýning Lof mér að falla – Aðgangseyrir rennur til skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtudaginn 18. október verður haldinn sérstök styrktarsýning Lof mér að falla í Háskólabíói klukkan 20:50 og Borgarbíói Akureyri klukkan 17:00.

Allur aðgangseyrir rennur til skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins, Frú Ragnheiði, Ungfrú Ragnheiði á Akureyri og Konukot.

Einnig er hægt að styrkja skaðaminnkunarverkefni Rauða krossins með því að senda SMS-ið TAKK í númerið 1900.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“