fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Tōth og Randall Dunn bætast við figureight fjölskylduna

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útgáfufyrirtækið figureight fékk nýlega tvo nýja bandaríska listamenn á mála hjá útgáfunni, þá Randall Dunn og Tōth. Nú eru komin út lög og myndbönd frá þeim báðum.

Randall Dunn er best þekktur sem upptökustjóri, en hann hefur unnið með listamönnum á borð við Sunn, Tim Hecker, Earth og fleiri. Í lok síðasta árs vann hann náið með Jóhanni Jóhannssyni og má heyra hluta þeirra samstarfs í hljóðheimi kvikmyndarinnar Mandy sem nú er sýnd í kvikmyndahúsum.

figureight mun gefa út fyrstu sólóplötu Randall Dunn – Beloved þann 9 nóvember, en fyrsta lagið af plötunni, Something About That Night, er komið út. Frank Fischer úr hljómsveitinni Algiers syngur og myndbandið gerir tyrkneski leikstjórinn Mu Tunc.

Hægt er að forpanta plötuna sem niðurhal og á vinyl hér.

Fylgja má með Randall Dunn á samfélagsmiðlum: Facebook, Instagram og Twitter.

Alex Toth hefur komið víða við og unnið með listamönnum á borð við Kimbra og Cuddle Magic, en hann er sennilega þekktastur sem helmingur hljómsveitarinnar Rubblebucket sem hefur gert garðinn frægan í Bandaríkjunum undanfarin ár. Tōth er nýtt sólóverkefni hans og er plata væntanleg með nýju ári, mixuð af Andrew Sarlo (Big Thief, Nick Hakim).
Nú má heyra fyrsta tóndæmi plötunnar Copiloten lag og myndband var frumflutt á tónlistarvefnum Gorilla vs. Bear.

Fylgja má Tōth á samfélagsmiðlum: Facebook, Instagram og Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“