fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fókus

Bolir með fleygum orðum Vigdísar komnir í sölu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:30

Frú Vigdís Finnbogadóttir var gestur á fyrsta þinginu og flutti ávarp

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en frú Vigdís Finnbogadóttir bauð sig fram til forseta fékk hún brjóstakrabbamein og fór í brjóstnám.

Þegar hún var í kosningabaráttunni árið 1980 var hún spurð hvort það myndi há henni í embætti að vera aðeins með eitt brjóst. Hún svaraði þessum fleygu orðum: „Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti.“

Og nú má versla boli með þessum fleygu orðum Vigdísar, en þeir fást hjá Krabbameinsfélagi Íslands, en Vigdís er verndari félagsins.

Frú Vigdís vann nauman sigur í kosningunum árið 1980, hún vann hins vegar hug og hjörtu þjóðarinnar og sat fjögur kjörtímabil.

Hún var fyrsta konan til að sinna embætti þjóðhöfðingja í heiminum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims

Svona er æfingarútína einnar þekktustu konu heims
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins

Myndband: Sjáðu hressileg tilþrif á haustmóti Lyftingasambandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“

Eva Ruza: „Við mamma höfum alltaf átt mjög fallegt samband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum

Tónlistarveisla til styrktar Píeta samtökunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“

LXS-skvísurnar ferðuðust með stæl á tónleikana með Birni – „Erfitt að fara í venjulegan bíl eftir þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“

Segist hrifnastur af þessu í fari Íslendinga – „Það er ekkert kjaftæði“