fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Of mikil líkamsrækt er slæm fyrir þig – Samkvæmt rannsókn til 25 ára

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hreyfing er holl fyrir okkur, það vitum við öll.

Vísindamenn við háskólann í Illinois í Chicago hafa hins vegar gefið út að ef þú æfir OF mikið, þá geti það verið jafn slæmt fyrir þig, eins og ef þú æfir ekkert.

Í rannsókn sem stóð yfir í 25 ár komust þeir að því að fólk sem æfir meira en meðalmaðurinn geti fengið æðakölkun. Æðakölkun er meinsemd sem myndast í slagæðum vegna áreitis á æðina af einhverjum toga. Getur hún skapast þar sem hjartað er undir of miklu álagi með miklum æfingum.

Gott er að æfa um 2 og hálfa klukkuststund á viku að minnsta kosti.

Þátttakendur voru 3.175 þáttakendur, bæði konur og karlmenn, og sýndi rannsóknin að karlmenn sem æfa meira en meðaltalið fái æðakölkun þegar þeir eru komnir á miðjan aldur.

Hins vegar er frekari rannsókna þörf á áhrifum of mikilla æfinga hjá knum.

Hjartalæknirinn Dr. Joel Kahn segir að „Það er aukinn streituvaldur þegar æfing tekur langan tíma, kortisól er í hámarki. Því er skynsamlegt að hafa með daglegar æfingar sem draga úr streitu eins og hugleiðsla, jóga og góður svefn í 7-8 tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn

Ragnhildur segir að þetta sé ekki eina leiðin til að borða hollt – Prófaðu þessa nýju nálgun í staðinn
Fókus
Í gær

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur

Lestrarhátíð fyrir börn og fjölskyldur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm

Katrín braut konunglegar siðareglur – Ástæðan sorgleg og hjartnæm