fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
Fókus

Svipt titlinum eftir að í ljós kom að hún á son

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veronika Didusenko var í síðustu viku kjörin fegursta kona Úkraínu. Brosið hélst þó ekki lengi á hinni 23 ára gömlu Veroniku því skömmu eftir sigurinn kom í ljós að hún hefði logið til um forsögu sína. Hún var í kjölfarið svipt titlinum. Það er breska blaðið Daily Mail sem fjallar um þetta.

Ástæða þess að Veronika var svipt titlinum er sú að hún á fjögurra ára gamlan son. Í reglum keppninnar í Úkraínu segir að hvorki mæður né giftar konur megi taka þátt.

Veroniku hefur verið gert að skila bæði kórónu og öllu því verðlaunafé sem hún vann sér inn. Forsvarsmenn keppninnar hafa ekki enn gefið út hver hlýtur titilinn en ætla má að sú stúlka sem hafnaði í öðru sæti verði afhent kórónan.

Á meðan allt lék í lyndi

https://www.instagram.com/p/Bn_wo13njub/?hl=en&taken-by=veronika_didusenko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla

Fundu gleðina aftur á Íslandi eftir röð dauðsfalla
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms