fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Svipt titlinum eftir að í ljós kom að hún á son

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 25. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veronika Didusenko var í síðustu viku kjörin fegursta kona Úkraínu. Brosið hélst þó ekki lengi á hinni 23 ára gömlu Veroniku því skömmu eftir sigurinn kom í ljós að hún hefði logið til um forsögu sína. Hún var í kjölfarið svipt titlinum. Það er breska blaðið Daily Mail sem fjallar um þetta.

Ástæða þess að Veronika var svipt titlinum er sú að hún á fjögurra ára gamlan son. Í reglum keppninnar í Úkraínu segir að hvorki mæður né giftar konur megi taka þátt.

Veroniku hefur verið gert að skila bæði kórónu og öllu því verðlaunafé sem hún vann sér inn. Forsvarsmenn keppninnar hafa ekki enn gefið út hver hlýtur titilinn en ætla má að sú stúlka sem hafnaði í öðru sæti verði afhent kórónan.

Á meðan allt lék í lyndi

https://www.instagram.com/p/Bn_wo13njub/?hl=en&taken-by=veronika_didusenko

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“