fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Magga nýtur ekki lengur franska ásta

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst skráði Margrét Friðriksdóttir, stjórnandi Stjórnmálaspjallsins á Facebook, sig í samband með kærasta sínum, hinum franska Vincent Ravaceh. Hamingjuóskum rigndi yfir parið, eðlilega, ástin er eitthvað sem við tengjum öll við.

Kærastinn var sá hinn sami og dró Margréti í burtu, þegar henni og Semu Erlu Serdar lenti saman fyrir utan veitingastað við Grensásveg.

En nú virðast örvar Amors hafa kulnað því sambandið er búið samkvæmt heimildum DV og Margrét ekki lengur skráð í samband með franska sjarmörnum á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum

Sjaldséð ný mynd af eina Kardashian bróðurnum