fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Ofurfyrirsæta heimsækir Ísland: Birtir stórglæsilegar myndir á Instagram

Auður Ösp
Þriðjudaginn 21. ágúst 2018 22:30

Ljósmynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska ofurfyrirsætan Josephine Skriver Karlsen heimsótti Ísland í síðustu viku. Hún birtir myndir úr Íslandsförinni á Instagram síðu sinni. Hún nýtur mikila vinsælda á samfélagsmiðlinum og er með yfir fimm milljónir fylgjenda.

Josephine er 25 ára gömul og afar eftirsótt innan tískuheimsins. Hefur hún setið fyrir hjá mörgum af þekktustu tískuvörumerkjum heims og birtst á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Elle og Vanity Fair. Hún er einna þekktust fyrir að sitja fyrir hjá nærfatarisanum Vixtoria´s Secret.

iceland is BLOWING MY MIND. ???? ?

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

Á meðan á Íslandsdvölinni stóð heimsótti Josephine Suðurland og Suð-Austurland og skoðaði meðal annars Seljalandsfoss, Jökulsárlón og Vestrahorn.

black mirror. ?: @bohnes

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

 

We speak in tongues. ?? @bohnes

A post shared by Josephine Skriver (@josephineskriver) on

Af myndunum að dæma er hún alsæl með Íslandsheimsóknina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife