fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

MYNDIR – Hápunktarnir á MTV Kvikmynda og Sjónvarpsverðlaunahátíðinni: Stranger Things og Black Panther með flestar tilnefningar

Fókus
Miðvikudaginn 20. júní 2018 09:59

Chosen Jacobs, Wyatt Oleff, Sophia Lillis, Jaeden Lieberher, Finn Wolfhard, Jack Dylan Grazer og Jeremy Ray Taylor stilla sér upp fyrir ljósmyndara en þau fengu verðlaun sem besta teymið á skjánum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MTV Kvikmynda og sjónvarpsverðlaunahátíðin fór fram með pompi og prakt þann 16. síðastliðinn.

Hátíðin, sem kallaðist MTV Movie Awards allt til síðasta árs, skartaði Tiffany Haddish sem kynni á hátíðinni en hún var jafnframt tilnefnd til verðlauna sem senuþjófur í myndinni Girls Trip og sem besti grínarinn.

“Black Panther” og “Stranger Things” fengu flestar tilnefningar, sjö hvor en sigurvegarar voru útnefndir í fjórtán flokkum.

Látum myndirnar um þetta:

Chadwick Boseman tekur hér við Gullna Poppinu fyrir bestu frammistöðuna en hann fór með aðalhlutverk í myndinni Black Panther. 

Lady Gaga steig á stokk og talaði fallega til listamannanna en hún er mikil fyrirmynd á sínu sviði. 

Bryce Dallas Howard, Chris Pratt, sem fékk MTV Generation verðlaunin, og Aubrey Plaza. 

Tvær hressar: Bryce Dallas Howard og Aubrey Plaza. 

Framtíðarstjörnur: Camila Mendes, Madelaine Petsch og Lili Reinhart fluttu ræðu á hátíðinni. 

Vinny Guadagnino, Paul DelVecchio einnig þekktur sem DJ Pauly D, Mike Sorrentino einnig þekktur sem „The Situation“, Deena Nicole Cortese og Ronnie Ortiz-Magro.

Leikkonurnar Betty Gilpin og Alison Brie.

Leikkonurnar Betty Gilpin og Alison Brie.

Kynnirinn Tiffany Haddish í fullum skrúða á sviðinu.

Leikkonan Halsey vel flúruð í sparifötunum. 

Kynnirinn Tiffany Haddish klædd eins og Audrey Hepburn úr Breakfast at Tiffanys.  

Seth Rogen sýnir Kristen Bell nýja tattúið sitt á sviðinu í Barker Hangar í Santa Monica þann 16. júní s.l. 

Chloe Bailey og Halle Bailey í dúettinum Chloe X Halle skemmtu á milli atriða.  

Kynnirinn Tiffany Haddish í essinu sínu. Við eigum eflaust eftir að sjá meira til hennar í framtíðinni.

Myndir: Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát
Fókus
Fyrir 4 dögum

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna