fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

TÍMAVÉLIN: DV dæmdi appelsínusafa

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 29. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í apríl árið 1997 setti DV það í hendur matgæðinganna Úlfars Eysteinssonar, Drafnar Farestsveit og Sigmars B. Haukssonar að komast að því hvaða appelsínusafi væri bestur.

Alls voru 13 tegundir 100% hreinna safa smakkaðar og þeim gefnar stjörnur. Matið var gert út frá bragði, áferð og útliti en umbúðirnar skiptu engu máli.

Hæst skoraði Flórídana með 13 stjörnur af 15 mögulegum. „Gott appelsínubragð,“ sagði Úlfar. Þar á eftir komu nokkuð margir safar sem fengu 10 og 11 stjörnur, til dæmis Trópí, Rynkeby og Minute Maid.

Dómararnir voru mjög ósammála um Blöndu og sagði Sigmar safann vera „vatngutl“. Verstu einkunnina fengu Bónussafinn og Lindavia. Dröfn taldi þann síðarnefnda hljóta að vera skemmdan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna

Leikkonan veldur fjaðrafoki með grein um mömmuhóp þekktra kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“

Jakob Bjarnar sendir Eiríki Rögnvalds væna pillu: „Ég held að hann sé fórnarlamb like-menningar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá

Sambandið sterkara eftir að hafa bæði haldið framhjá
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“