fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

VG fær vigt

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. júlí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan ríkisstjórnarinnar er nú reynt að lægja öldur og gefa sjónarmiðum Vinstri Grænna meiri vigt. Í júní var ákveðið að fresta ákvörðun um lækkun veiðigjalda sem var flokknum mjög erfið og nú gæti farið svo að deilan um Hvalárvirkun yrði leyst með friðlýsingu.

Þetta yrðu tveir góðir sigrar fyrir Vinstri Græn og þó að fylgi þeirra myndi hugsanlega minnka á landsbyggðinni þá myndi það eflast á höfuðborgarsvæðinu þar sem flokkurinn fékk slæma útreið í nýliðnum sveitarstjórnarkosningum.

Sótt hefur verið að ríkisstjórninni og sérstaklega Vinstri Grænum sem hafa þurft að gefa eftir í mörgum málum. Breið stjórn var draumur margra en strax kvarnaðist úr stjórnarliðinu við myndun hennar þegar Rósa Björk og Andrés Ingi sögðust ekki styðja hana. Að minnsta kosti einn annar þingmaður Vinstri Grænna er hugsi yfir stöðunni og tvísýnt er um stöðu Páls Magnússonar hjá Sjálfstæðisflokknum. Ef þeir færu út væri stjórnin fallin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“

Sigríður Björk bregst við njósnamálinu: „Að sjálfsögðu höfum við áhyggjur af því“
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi