fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

VG

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Orðið á götunni: „Samstaðan í ríkisstjórninni“ – sjálfstæðismenn og Framsókn reyndu allt til að losna við VG

Eyjan
Fyrir 1 viku

Hjákátlegt er að fylgjast með tali formanna stjórnarflokkanna um mikil heilindi í samstarfi allra stjórnarflokkanna og órofa samstöðu. Þetta hljómar fyndið eða jafnvel grátbroslegt í eyrum þeirra stjórnmálamanna úr stjórnarandstöðu sem fengu fjölda símtala um síðustu helgi frá Framsókn og Sjálfstæðisflokki þar sem lögð voru fram gylliboð til flokka þeirra um að koma inn í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira

Varaþingmaður segir Sjálfstæðismenn hafa hlaupið á sig í skólamáltíðamálinu

Varaþingmaður segir Sjálfstæðismenn hafa hlaupið á sig í skólamáltíðamálinu

Eyjan
14.03.2024

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varaþingmaður VG og bæjarfulltrúi á Akureyri, gagnrýnir Sjálfstæðismenn fyrir frumhlaup vegna ókeypis skólamáltíða. Þeir sýni ábyrgðarleysi í málinu. Þetta kemur fram í aðsendri grein hennar á Vísi í dag. Oddvitar Sjálfstæðisflokksins í 27 sveitarfélögum gagnrýndu Heiðu Björgu Hilmisdóttur formann Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna málsins. Það er að hún hafi samþykkt gjaldfrjálsar skólamáltíðir til að liðka Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Á nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Þriggja flokka stjórn Samfylkingar, Viðreisnar og Framsóknar virðist möguleg

Eyjan
23.01.2024

Miðflokkurinn eykur fylgi sitt umtalsvert milli mánaða í nýrri skoðanakönnun Maskínu og samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hefur aldrei mælst minna. Samfylkingin er langstærsti flokkur landsins og fylgi Sjálfstæðisflokksins dregst enn saman. Fylgi Pírata heldur áfram að síga og hefur ekki verið lægra um árabil. Samfylkingin mælist með tæplega 26 prósenta fylgi og er enn stærsti stjórnmálaflokkurinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist

Eyjan
18.01.2024

VG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG

EyjanFastir pennar
18.01.2024

Stjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Segir stjórnina kolfallna og Katrínu rúna trausti – VG gæti þurrkast út í næstu kosningum

Eyjan
29.11.2023

Útilokað er að hér verði mynduð tveggja flokka stjórn og talsverðar líkur á að flokkur forsætisráðherra þurrkist út af þingi eftir næstu þingkosningar. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Maskínu, sem unnin var fyrir Vísi og tengda miðla, fengju ríkisstjórnarflokkarnir einungis 23 þingmenn ef kosið væri nú og er stjórnin því rúin trausti og kolfallin. Dagfari á Hringbraut Lesa meira

Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi

Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi

Eyjan
02.11.2023

Óboðlegt er og grímulaus afskræming lýðræðisins að formaður flokksins sem mælist minnstur núverandi þingflokka í könnunum leiði ríkisstjórnina. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Katrín Jakobsdóttir sé rúin trausti og takist engan veginn að halda friði á stjórnarheimilinu eins og meðal annars megi sjá af þeim einstaka atburði sem varð í síðustu Lesa meira

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Óttast að Samfylkingin kyngi stóru orðunum og myndi tveggja flokka stjórn með Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
04.10.2023

Náttfari á Hringbraut telur hættu á að Vinstri græn geti fallið út af þingi í næstu kosningum, núverandi varaformaður muni ekki geta rifið flokkinn upp eins og Katrín Jakobsdóttir gerði er hún tók við af trausti rúnum Steingrími J. Sigfússyni í aðdraganda kosninganna 2013. Þá telur hann ekki útilokað að Kristrún Frostadóttir muni nýta væntanlegan kosningasigur til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af