„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu
EyjanEins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira
Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni
Eyjan„Flokkurinn sem kennir sig við umhverfisvernd er stöðugt að reka sig á að þetta ríkisstjórnarsamstarf er ekki að skila honum neinu nema viðvarandi niðurlægingu. Samt hangir flokkurinn áfram í vonlausu samstarfi. Uppgjöf Vinstri grænna virðist algjör,“ skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún tekur fyrir stofnun hálendisþjóðgarðs, sem VG telur eitt Lesa meira
Norðvesturkjördæmi: Fylgi VG hríðfellur og sósíalistar á siglingu
EyjanFylgi VG í Norðvesturkjördæmi hefur hríðfallið frá Alþingiskosningum síðla hausts árið 2017 en þá fékk flokkurinn 17.8% fylgi í kjördæminu. Samkvæmt könnun MMR þann 3. – 13 janúar fékk VG aðeins 4.4% fylgi, sem er aðeins um ¼ af kjörfylgi flokksins á svæðinu. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá. Ljóst er að eitthvað af þessu Lesa meira
Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum
EyjanStjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land. Þetta kemur fram í tilkynningu. Veigamiklir fyrirvarar En stjórnin gerir einnig veigamikla fyrirvara við fyrirliggjandi drög og sem hún Lesa meira
Lilja lýsir leyndarhyggju, forystudýrkun og persónuárásum í VG – „Þá var Ögmundur sendur á mig“
EyjanLilja Mósesdóttir, fyrrverandi þingmaður VG, greinir frá tíma sínum í þingflokknum á árunum 2009 – 2013 í bókinni „Hreyfing rauð og græn“ eftir Pétur Hrafn Árnason sagnfræðing, sem gefin er út í tilefni af 20 ára afmæli VG, hvar saga flokksins er rakin. Stundin greinir frá. Var Ömmuð Lilja sagði sig úr þingflokknum ásamt Atla Lesa meira
Katrín segist ekki hafa vitað af Samherjamálinu fyrirfram
EyjanEyjan greindi í gær frá því að Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, taldi ástæðu til að spyrja Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að því hvort hún hefði vitað af Samherjamálinu og meintar mútugreiðslur þess í Namibíu, áður en greint var frá því í fjölmiðlum. Sjá nánar: Vissi Katrín af Samherjamálinu áður en það komst í fréttir? – Lesa meira
Hagfræðingur um veiðigjaldastefnu VG – „Hér eru merk tíðindi á ferðinni“
EyjanBolli Héðinsson hagfræðingur skrifar háðslega grein í Kjarnann um skilning Vinstri grænna á veiðigjöldum og grundvallaratriðum hagfræðinnar í dag. Hún byggist að vísu aðeins á samtali hans við ónefndan frammámann í VG, sem hann tekur fram að sé ekki talsmaður flokksins. En ef heimfæra má skilning þessa frammámanns í VG á veiðigjaldinu og kaupmætti á Lesa meira
Vissi Katrín af Samherjamálinu áður en það komst í fréttir? – Fátt um svör
Eyjan„Hefur einhver spurt forsætisráðherra út í það hvenær hún vissi af þessu stóra máli sem nú liggur fyrir að hefur skaðað hagsmuni Íslands? Hvað með aðra ráðherra? Hvað og hverjir vissu hvað í vændum var?“ Svo spyr Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar á Facebook þann 31. desember síðastliðinn vegna Samherjamálsins, en rökstuddur grunur leikur á Lesa meira
Álagsmistök á bráðamóttökunni leiddu til dauða Páls – „Ég vil harma það sem þarna gerðist – ekkert til sem heitir einföld lausn“
EyjanTalið er að mikið álag á bráðamóttöku Landspítalans hafi leitt til þess að Páll Heimir Pálsson var sendur heim þaðan í nóvember, þrátt fyrir að vera með krabbamein og blóðtappa. Var hann ranglega greindur og sendur heim of snemma og lést hann fljótlega í kjölfarið, en ekkja hans greindi frá þessu í gær. Hún segir Lesa meira
Segir Ara Trausta gefa almenningi fokk merki – „Við eigum semsagt bara að borga reikninginn?“
EyjanSem kunnugt er mun ríkið borga Ólínu Þorvarðardóttur 20 milljónir króna í bætur þar sem framhjá henni var gengið þegar ráðið var í starf þjóðgarðsvarðar. Taldi Ólína að ekki hefði verið litið til menntunar og reynslu hennar, heldur horft á kyn og aldur auk þess búið væri að ákveða fyrirfram hver ætti að fá stöðuna, Lesa meira