fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Eyjan

Halla heldur forystunni en Katrín sækir í sig veðrið

Eyjan
Mánudaginn 6. maí 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Hrund Logadóttir heldur forystu sinni í kapphlaupinu um Bessastaði. Fylgi hennar mælist nú 29,7% meðal þeirra sem tóku afstöðu í nýrri skoðanakönnun sem Prósent gerði fyrir Morgunblaðið. Katrín Jakobsdóttir kemur næst henni með 21,3% fylgi og eykur fylgi sitt um nokkur prósentustig á milli vikna.

Baldur Þórhallsson er í þriðja sæti en fylgi hans mælist 20,4% og er ekki tölfræðilega marktækur munur á fylgi hans og Katrínar. Jón Gnarr er í fjórða sæti en fylgi hans mælist 14,7%.

Morgunblaðið bendir á að könnunin hafi staðið yfir þar til í gær en sárafá svör hafi borist um helgina. Niðurstaðan endurspegli því skoðanir fólks fyrir kappræður forsetaframbjóðendanna í Ríkissjónvarpinu á föstudaginn.

Lítil breyting varð á fylgi annarra frambjóðenda nema hvað fylgi Höllu Tómasdóttur fór upp í 5,1% og fylgi Arnars Þórs Jónssonar upp í 4,3%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Af valkyrjum

Björn Jón skrifar: Af valkyrjum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins

Orðið á götunni: Óttinn við stjórnarmyndun valkyrja fer vaxandi hjá valdaöflum – brýnt að fram fari úttekt á slæmri stöðu þjóðarbúsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi

Hvað fór fram á fundi Trudeau og Trump? – Tvær ólíkar útgáfur á sveimi