fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Eyjan

Andrúmsloft tortryggni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 10. júní 2009 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég fór að tala um það stuttu eftir hrunið að það væri nauðsynlegt að rannsaka allt í botn – annars væri hætta á að hér myndaðist óbærilegt andrúmsloft tortryggni og svika. Það gæti varað í mörg ár ef menn gættu sín ekki, eitrað íslenskt samfélag um langa framtíð.

Þetta virðist einmitt vera að gerast. Það verða stjórnvöld að skilja.

Það er engin leið að sætta almenning við að bera byrðar sem útrásarvíkingar og skuldakóngar bera ábyrgð á – en ætla auðvitað að hlaupa undan – nema fólk fái fullvissu um að réttvísin nái fram að ganga.

Þetta hefur aldrei snúist um neins konar alþýðudómstól eða göturéttlæti, eins og sumir hafa látið í veðri vaka, heldur að málin séu rannsökuð eins heiðarlega og vandlega og hægt er.

Flóknara er það ekki.

Þetta er lykilatriði til að loks sé hægt að horfa fram á veginn og fara að byggja upp aftur – það er ekki vanþörf á því.

Það er að stefna í fyrstu stóru krísu hinnar nýju ríkisstjórnar. Hún verður að sýna að hún kann önnur vinnubrögð en hin fyrri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu

Sigmundur Ernir skrifar: Auðlindir í auðmannaþágu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu

Kristrún greinir frá breytingum í reglum um framboðslista flokksins – Möguleiki á prófkjöri um efsta sæti og uppstillingu á þau næstu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir í hljóði og mynd
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun
Eyjan
Fyrir 1 viku

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu

Uppnám í breska Íhaldsflokknum – Þingmaður genginn í Verkamannaflokkinn sem hann segir verða að komast til valda til að bjarga heilbrigðiskerfinu