fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Eyjan

Góður ritstjóri?

Egill Helgason
Föstudaginn 27. febrúar 2009 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég held að ritstjórn blaða sé aðallega þrotlaus vinna.

Ritstjórar þurfa að hafa yfirsýn en líka næmt auga fyrir smáatriðum.

Það gerir vinnuna ekki auðveldari að alls staðar eru dagblöð í dauðateygjunum.

Það er sagt að Styrmir Gunnarsson hafi oft verið átján tíma á dag í vinnunni.

Gunnar Smári lagði sig stundum á skrifstofunni með símaskrá undir hausnum þegar hann var ritstjóri.

Óskar Magnússon – sem raunar er gamall fréttastjóri af síðdegisblaði – telur að Davíð Oddsson geti orðið góður ritstjóri.

Ég er ekki viss um það.

Eða kannski er ég bara móðgaður fyrir hönd blaðamannastéttarinnar – að álitið sé að maður sem hefur varla komið nálægt blaðamennsku geti ritstýrt stóru dagblaði.

Ég er hins vegar viss um að Davíð gæti skrifað fjarska áhugaverðar blaðagreinar. Það væri jafnvel þess virði að ráða hann sem fastan dálkahöfund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað

Snorri Jakobsson: Fjárfestar hafa flutt sig af hlutabréfamarkaði yfir á fasteigna- og lóðamarkað
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“

Baldur um viðtalið umdeilda: „Ef ég hefði sagt eitthvað annað, þá hefði ég sagt ósatt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn

Sigmundur Ernir skrifar: Flestir kjósa til vinstri, líka hægrimenn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben

Orðið á götunni: Katrín græðir tæpast á tengslum við handlangara Bjarna Ben
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar