fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Sjáið nýja stiklu úr umhverfisvænum þáttum Zac Efron

Unnur Regína
Fimmtudaginn 2. júlí 2020 13:08

Leikarinn Zac Efron hugsar um umhverfið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron bjó til heimildarþætti fyrir Netflix sem bera heitið „Down to Earth“. Þættirnir snúast um hvernig hægt er að leysa vanda jarðarinnar þegar kemur að alheimshlýnun. Leikarinn er mest þekktur fyrir söng og dans í kvikmyndunum „High School Musical“ en hann tekur sér frí frá leikferlinum til að kanna sjálfbær samfélög í leit að vistvænum hugmyndum og innblæstri.

„Við erum að reyna að finna nýjar lausnir á gömlum vandamálum. Við þurfum að endurhugsa allt, hvernig við nýtum hlutina, eins og mat og orku okkar líka,“ sagði leikarinn í samtali við Euronews. Í þáttunum ferðast Efron um heiminn með heilsusérfræðingnum Darin Olien til að kanna hina ýmsu menningarheima og kynna sér heilbrigðari og vistvænni leiðir.

Meðal þess sem leikarinn prófar á ferð sinni er matur sem reyktur er í hægðum fólks og fannst honum hann smakkast vel. Efron heimsækir einnig okkar ástkæra Ísland og Landsvirkjun. Þættirnir koma á Netflix þann 10. júlí og stikluna getið þið séð hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar

Sorgleg kveðja frá ekkju Diogo Jota í tilefni af eins árs afmæli dóttur sinnar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn

Viðsnúningur í Saurbæjarprestkallsmálinu – Séra Kristinn mátti ekki reikna með að boð um nýtt embætti stæði enn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi

Jafnar sig eftir skilnaðinn á Íslandi
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú

Anna Linda minnist örlagastundar – Fimm ár liðin frá slysinu á Arnarnesbrú
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum

Fullyrt að Halldór sé að taka að sér starf í Vesturbænum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu

Segja brotið á rithöfundum í fjárlagafrumvarpinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.