fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrsti í sögunni til að leggja upp sjö mörk

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson, markvörður Manchester City, lagði upp mark fyrir liðið í gær sem spilaði gegn Crystal Palace í efstu deild Englands.

Ederson hefur lengi verið einn öflugasti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom til Englands árið 2017.

Brassinn er afskaplega góður með boltann og er það aðal ástæða þess að Pep Guardiola fékk hann til félagsins á sínum tíma.

Ederson hefur nú lagt upp sjö mörk í úrvalsdeildinni á ferlinum sem er meira en nokkur markvörður hefur gert í sögunni.

Það eru litlar líkur á að það met verði bætt á næstu árum en Ederson er enn aðeins 31 árs gamall og getur bætt við þetta frábæra met.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA