fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Dregið í Mjólkubikarnum – Tveir Bestu deildarslagir

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 13:52

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og eru tveir Bestu deildarslagir á dagskrá.

Enn á eftir að spila nokkra leiki í 2. umferð, en Bestu deildarliðin koma inn á þessu stigi keppninnar.

Fram tekur á móti FH og ÍBV á móti Víkingi, en dráttinn má sjá hér að neðan.

Drátturinn í heild
Kefla­vík – Leikn­ir R.
Tinda­stóll/Völsung­ur – Þrótt­ur R.
Þór Ak­ur­eyri – Augna­blik eða ÍR
Grótta/Víðir – ÍA
ÍBV – Vík­ing­ur R.
Stjarn­an – Njarðvík/BF 108
KR – KÁ
Grinda­vík – Val­ur
Aft­ur­eld­ing – Hött­ur/​Hug­inn
Vík­ing­ur Ó./Smári – Úlfarn­ir
Breiðablik – RB/Fjöln­ir
KA – KFA
ÍH/Sel­foss – Hauk­ar
Fram – FH
Vestri – HK
Kári – Fylk­ir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“