fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA 2 – 2 KR
0-1 Luke Rae(’11)
1-1 Ásgeir Sigurgeirsson(’25)
2-1 Hans Viktor Guðmundsson(’32)
2-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason(’43)

Næst síðasti leikur helgarinnar í Bestu deildinni var nokkuð fjörugur en spilað var á Akureyri klukkan 16:15.

Það var KR sem kom í heimsókn en fjögur mörk voru skoruð í leiknum sem lauk með 2-2 jafntefli.

Það var hiti í leiknum en Aron Sigurðarson fékk að líta rautt spjald undir lok leiks fyrir að slá til Andra Fannars Stefánssonar.

Annar leikmaður KR, Hjalti Sigurðsson, fékk svo rautt spjald á lokasekúndunum en hann safnaði tveimur gulum spjöldum.

Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleiknum en KR komst yfir áður en heimamenn tóku forystuna.

Jóhannes Kristinn Bjarnason sá um að tryggja KR-ingum stig á markamínútunni, þeirri 43.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney