fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ronaldo við blaðamann: ,,Ef það gerist ekki þá gerist það ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo segist ekki vera að eltast við það að skora þúsund mörk á ferlinum áður en skórnir fara á hilluna.

Þetta sagði Ronaldo eftir sigur Al-Nassr á Al-Hilal á föstudaginn en leikið var í Sádi Arabíu.

Ronaldo skoraði tvennu í sigri sinna manna og er nú aðeins 69 mörkum frá því að skora þúsund mörk sem er galinn árangur.

Portúgalinn segist ekki vera að einbeita sér að því og vill njóta augnabliksins frekar en að hugsa um framtíðina.

,,Njótum augnabliksins! Ég er ekki að elta þessi þúsund mörk, ef það gerist þá væri það fullkomið. Ef ekki þá gerist það ekki,“ sagði Ronaldo.

,,Núið er það mikilvægasta því maður veit aldrei hvað gerist. Njóttu augnabliksins, við vorum að vinna frábæran sigur og ég segi það ekki því ég skoraði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum