fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Ronaldo sagður hafa áhuga á að kaupa risastórt félag

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er að horfa í það að kaupa sitt fyrsta knattspyrnufélag en frá þessu greinir Mundo Deportivo.

Þessar fréttir hafa komið mörgum á óvart en Ronaldo er sagður vilja eignast félag í efstu deild Spánar, Valencia.

Valencia er fjórum stigum frá fallsæti þessa stundina og er í eigu Peter Lim sem er gríðarlega óvinsæll á meðal stuðningsmanna félagsins.

Lim hefur hingað til neitað að selja félagið en hann styrkir liðið lítið og er ásakaður um mikla græðgi í sínu eignarhaldi.

Blaðamaðurinn Julian Redondo segir að Ronaldo sé tilbúinn að kaupa Valencia en hann mun fá hjálp frá ónefndum aðilum í Sádi Arabíu.

Ronaldo er einmitt að spila í Sádi með Al-Nassr í dag og er einn launahæsti leikmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Í gær

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum