fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Rashford þarf að taka á sig verulega launalækkun í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford verður að taka á sig launalækkun ef hann vill vera áfram í herbúðum Aston Villa í sumar.

Rashford er á láni hjá Villa en félagið getur keypt hann fyrir 40 milljónir punda í sumar.

Rashford er með yfir 300 þúsund pund á viku hjá United. Þau laun fær hann ekki hjá Villa.

Rashford hefur verið frábær hjá Villa síðustu vikur og er byrjaður að skora og leggja upp mörk.

Ekki er talið að United vilji hann aftur en Ruben Amorim vildi losna við Rashford vegna þess hvernig hann hagaði sér á æfingasvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setja sig í samband við Manchester United

Setja sig í samband við Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid

Arsenal sendir fyrirspurn til Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White

City ætlar að setja allt í botn til að fá Gibbs-White