fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Lögregla kölluð til þegar tvær konur slógust fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 23. mars 2025 10:00

Nóg var um að vera hjá lögreglunni í nótt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla þurfti að hafa afskipti af tveimur konum sem voru í slagsmálum fyrir utan skemmtistað í Hafnarfirði. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun.

Alls voru 71 mál skráð frá 17 í gær til 5 í nótt.

Á meðal þeirra má nefna:

  • Konu í annarlegu ástandi vegna neyslu fíkniefna vísað á brott þar sem hún var til vandræða í fjölbýlishúsin í hverfi 101.
  • Aðili handtekinn í hverfi 101 þar sem hann var til vandræða og fór ekki að fyrirmælum lögreglu, laus að skýrslutöku lokinni.
  • Tveir aðilar handteknir í hverfi 101 þar sem þeir voru til vandræða, mennirnir fluttir á lögreglustöð þar sem skýrsla var tekin af mönnunum og í framhald sleppt.
  • Afskipti höfð af pari sem var að stela úr verslun í hverfi 210, málið afgreitt með vettvangsformi.
  • Maður handtekinn í hverfi 220 og vistaður í fangaklefa vegna slagsmála og eignarspjalla.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Í gær

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni

Hestamönnum neitað um aðgengi að Hvaleyrarvatni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga