fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Alls ekki viss um að Rashford snúi aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, goðsögn Manchester United, er ekki sannfærður um að Marcus Rashford muni snúa aftur til félagsins.

Rashford yfirgaf United í janúar fyrir Aston Villa en hann skrifaði undir lánssamning við félagið út tímabilið.

Rashford hafði allan sinn feril leikið með United en virtist hafa tapað ástinni fyrir fótboltanum undir lokin á Old Trafford.

Giggs segir að Rashford hafi þurft að taka á of miklu sem leikmaður United og var það gott fyrir leikmanninn að finna nýtt heimili – jafnvel þó það sé tímabundið.

,,Ef ég horfi á þetta utan frá þá er eins og hann hafi þurft að bera jörðina á öxlum sér og hann hafði gleymt því hvernig á að spila með frjálsræði,“ sagði Giggs.

,,Það er gott að sjá hann spila vel með Aston Villa. Ég er ekki viss um að hann snúi aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur