fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Leikmaður sem allir eru byrjaðir að hræðast

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 11:44

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Guendouzi, landsliðsmaður Frakklands, er á því máli að Ousmane Dembele geti vel unnið Ballon d’Or á þessu ári.

Dembele hefur átt stórkostlegt tímabil með Paris Saint-Germain og hefur skorað 22 mörk á aðeins þessu ári, 2025.

Dembele er orðaður við verðlaunin sem eru veitt besta knattspyrnumanni hvers árs og er Guendozi sannfærður um að hann eigi þau skilið eftir slíka frammistöðu.

,,Það sem hann er að gera í dag gerir hann að sterkum kandídata fyrir Ballon d’Or,“ sagði Guendouzi.

,,Hann hefur alltaf verið með hæfileikana til að afreka þetta, hann er einn besti leikmaður heims, jafnvel ef hann myndi ekki skora þessi mörk.“

,,Það eru margir leikmenn í heiminum sem eru byrjaðir að hræðast hann í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu

Stuðningsmenn Liverpool trúa ekki að leikmaður liðsins hafi sett like við þessa færslu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli

Yngsti sonur Willums með mark Íslands í jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn

Stórliðið setur Rasmus Hojlund efstan á óskalista sinn
433Sport
Í gær

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum í París í kvöld – Fáum við dramatík og læti?