fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Voru forvitnir um kærustu vinar síns – ,,Vildum vita hvernig hún væri í rúminu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. mars 2025 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir sem muna eftir fyrrum knattspyrnumanninum Adil Rami sem lék á meðal annars með franska landsliðinu.

Rami er kannski ekki þekktastur fyrir tíma sinn innan vallar þrátt fyrir að hafa átt farsælan feril en hann var um tíma í sambandi með hinni heimsfrægu Pamela Anderson.

Enskir miðlar rifja upp ansi vandræðaleg ummæli fyrrum liðsfélaga Rami, Aleksandr Kokorin, sem hann lét falla fyrir þremur árum.

Samband Rami og Anderson entist í um tvö ár en þau ákváðu að fara sína eigin leið árið 2019 eftir HM 2018.

Anderson var sannfærð um það að Rami hefði haldið framhjá sér sem olli því að sambandið endaði.

,,Við fengum heldur betur áhugaverðar sögur af Pamela Anderson. Við vorum auðvitað forvitnir, hvernig sambandið væri og hvernig hún væri í rúminu,“ sagði Kokorin.

,,Hann vildi meina að hún væri sú besta í rúminu hingað til sem kemur kannski ekki á óvart – þetta er Pamela Anderson!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum