fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. mars 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal, leikmaður Barcelona, á ekki bara aðdáendur á Spáni en hann er vinsæll um allan heim.

Um er að ræða líklega efnilegasta leikmann heims en hann er 17 ára gamall og spilar með Barcelona.

Þrátt fyrir ungan aldur þá er Yamal lykilmaður í liði Barcelona og spænska landsliðinu og á aðdáanda í engum öðrum en Heung Min Son sem spilar með Tottenham á Englandi.

,,Þessi strákur er ótrúlegur. Á þessum aldri, að gera það sem hann er að gera, það er ótrúlegt,“ sagði Son.

,,Ég nýt þess mikið að fylgjast með honum. Það er góður hlutur að hann sé svona ungur og það er mikið sem hann getur unnið í.“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt