fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. mars 2025 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að enfdurhæfing Bukayo Saka gangi vel og vonast hann eftir að fá hann aftur á völlinn sem fyrst.

Saka, sem er algjör lykilmaður fyrir Arsenal, meiddist aftan á læri í desember, þurfti að fara í aðgerð og hefur verið frá síðan.

„Hann nálgast. Hann er að stíga upp og það gengur mjög vel í hans endurhæfingu,“ segir Arteta og enn fremur að hann vonist eftir að Saka verði mættur aftur innan nokkurra vikna.

„Við þurfum að sjá til hvernær við hendum honum inn á aftur og þá hvernig það gengur,“ segir Spánverjinn enn fremur.

Arsenal er svo gott sem úr leik í titilbaráttunni á Englandi en er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, þar sem liðið mætir Real Madrid í byrjun næsta mánaðar.

Ljóst er að allt kapp verður lagt á að hafa Saka kláran í þá leiki. Fyrri leikurinn er í London 8. apríl og seinni leikurinn í Madríd átta dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna