fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Lúðvík velur áhugaverðan hóp

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lúðvík Gunnarsson, þjálfari U17 ára landsliðs karla, hefur valið leikmannahóp fyrir leiki í milliriðli EM í Póllandi dagana 17.-26. mars næstkomandi.

Ísland mætir þar Póllandi, Belgíu og Írlandi.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Albaníu. Neðsta lið riðilsins fellur í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

Hópurinn
Helgi Hafsteinn Jóhannsson – AaB
Tómas Óli Kristjánsson – AGF
Gylfi Berg Snæhólm – Breiðablik
Jón Breki Guðmundsson – Empoli FC
Gunnar Orri Olsen – FC Köbenhavn
Viktor Bjarki Daðason – FC Köbenhavn
Egill Orri Arnarsson – FC Midtjylland
Sigurður Jökull Ingvason – FC Midtjylland
Ketill Orri Ketilsson – FH
Guðmar Gauti Sævarsson – Fylkir
Sölvi Snær Ásgeirsson – Grindavík
Björgvin Brimi Andrésson – Grótta
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Gabríel Snær Gunnarsson – ÍA
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Karan Gurung – Leiknir R.
Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór
Einar Freyr Halldórsson – Þór
Sverrir Páll Ingason – Þór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu