fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt varnarmaður Manchester United er á sínu fyrsta tímabili og hefur átt ágætis spretti inni á milli.

Hollenski varnarmaðurinn hefur verið svipað ógnandi og framherjar félagsins.

Það er ekki mikið hrós fyrir De Ligt heldur segir ýmislegt um þá staðreynd hversu mikið United vantar framherja.

Rasmus Hojlund og Jousha Zirkzze hafa báðir átt átta tilraunir á markið á þessu tímabili.

Það er sami fjöldi og varnarmaðurinn De Ligt sem kemst bara nálægt markinu í föstum leikatriðum.

United hefur átt í stökustu vandræðum með að skora á þessu tímabili enda skjóta framherjar liðsins sjaldan á markið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur