fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Dreymir um að snúa aftur til Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp Van den Berg, varnarmaður Brentford, vill snúa aftur til Liverpool einn daginn.

Hinn 22 ára gamli Van den Berg var seldur frá Liverpool til Brentford fyrir um 25 milljónir punda í sumar, en hann hafði mikið verið lánaður út frá Anfield.

Van den Berg hefur heillað með Brentford og dreymir um að spila aftur fyrir Liverpool síðar á ferlinum.

„Ég væri að ljúga ef ég segði að mig dreymdi ekki um að spila aftur fyrir Liverpool einn daginn,“ sagði Hollendingurinn í fjölmiðlum í heimalandinu.

Van den Berg er þó sáttur og rólegur hjá Brentford eins og er.

„Eins og staðan er þurfti ég að breyta til og fá nóg af mínútum. Það gerir mér kleift að þróa mig áfram sem leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota