fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Nota sama lögfræðing svo skilnaðurinn gangi hratt fyrir sig

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Formlegt skilnaðarferli Pep Guardiola og Cristina Serra er farið af stað, þau ætla ekki að flækja hlutina neitt.

Þau nota bæði sama lögfræðing til þess að málið gangi hratt og örugglega fyrir sig.

Það kom mörgum á óvart þegar þau greindu frá því fyrir áramót að samband þeirra væri á enda.

Þau höfðu verið saman í þrjátíu ár þegar þau ákváðu að slíta sambandinu.

Í miðlum á Spáni er því haldið fram að sú ákvörðun Pep Guardiola að gera nýjan samning við Manchester City hafi sett skilnað þeirra af stað.

Serra vildi fara frá Manchester og taldi að Guardiola myndi taka sér frí frá fótbolta. Svo verður ekki og sambandið farið í vaskinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur