fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Duran missti hausinn og Ronaldo nánast ósýnilegur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2025 22:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti í leik Al Nassr við Al Ettifaq í Sádi Arabíu í gærkvöldi en leikið var á heimavelli Al Nassr.

Margar stórstjörnur spila fyrir æið Al Nassr en nefna má Sadio Mane, Cristiano Ronaldo, Aymeric Laporte og Jhon Duran.

Duran missti hausinn í þessum leik sem tapaði 3-2 en hann fékk að líta beint rautt spjald undir lok leiks.

Staðan var 2-2 þar til á 89. mínútu en Georginio Wijnaldum tryggði þá Al Ettifaq sigur með sínu öðru marki.

Ronaldo fær þá einnig falleinkunn fyrir sína frammistöðu en hann komst ekki á blað, náði ekki að leggja upp og gerði þá lítið til að hjálpa sínu liði.

Al Nassr er í fjórða sæti deildarinnar með 44 stig, átta stigum á eftir toppliði Al Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“