fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Nýtt hlutverk Svala

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 18:30

Sigvaldi Kaldalóns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sig­valdi Kaldalóns, Svali, útvarpsmaður með meiru er kominn með nýjan starfstitil.

Í færslu á Instagram um helgina segir Svali frá því að hann er orðinn fast­eigna­sali hjá Novus Habitat á Spáni.

„Ég er í stuði, eruð þið í stuði? Ég ætla að setja allt á rauðan. Ég á náttúrlega ekki neitt sko,“ segir Svali staddur fyrir framan spilavíti.

„Þið gætuð verið að hugsa hvað er ég að gera hér? Jú ég er að kynna mig til leiks sem leikmaður Novus Habitat fasteignasölu. En Spánn er ekki bara fasteignir, þetta er líka lífsstíll,“ segir Svali, en í myndbandinu má sjá hann í golfi, spila Padel, og fá sér bjór.

„Djöfull væri ég til í að vera heima bara og fara í golfhermi. Djók!“

Sýnir Svali myndskeið frá Altea, Benidorm, Alicante, Torrevieja, Calpe og Tenerife. „Spánn bíður – ert þú klár?“ skrif­ar hann við mynd­skeiðið

„Ef þig langar til að eignast fasteign í sólinni leyfðu þá Novus Habitat að hjálpa þér. Við hjálpum þér að taka skrefið og klára svo dæmið alla leið.

Hvað segirðu? Nei ég er fimmtugur, af hverju ætti ég að fara á eitthvað froðudiskó?“ segir Svali í símann og segist bara slakur í sólinni á Benidorm.

Svali flutti ásamt konu og börnum til Tenerife í byrjun árs 2018 og hefur rekið þar ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar

Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“

Fann gróft klám í tölvunni og ásakaði son sinn – „En svo áttaði ég mig á sannleikanum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun

Britney Spears birtir óræð skilaboð eftir að fyrrverandi opnaði sig um ógnvekjandi hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“

Kylie Jenner harðlega gagnrýnd – „Ógeðslega ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan

Hafnaði föstu hlutverki í Saturday Night Live – Þetta er ástæðan