fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Nýtt hlutverk Svala

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 18. febrúar 2025 18:30

Sigvaldi Kaldalóns

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sig­valdi Kaldalóns, Svali, útvarpsmaður með meiru er kominn með nýjan starfstitil.

Í færslu á Instagram um helgina segir Svali frá því að hann er orðinn fast­eigna­sali hjá Novus Habitat á Spáni.

„Ég er í stuði, eruð þið í stuði? Ég ætla að setja allt á rauðan. Ég á náttúrlega ekki neitt sko,“ segir Svali staddur fyrir framan spilavíti.

„Þið gætuð verið að hugsa hvað er ég að gera hér? Jú ég er að kynna mig til leiks sem leikmaður Novus Habitat fasteignasölu. En Spánn er ekki bara fasteignir, þetta er líka lífsstíll,“ segir Svali, en í myndbandinu má sjá hann í golfi, spila Padel, og fá sér bjór.

„Djöfull væri ég til í að vera heima bara og fara í golfhermi. Djók!“

Sýnir Svali myndskeið frá Altea, Benidorm, Alicante, Torrevieja, Calpe og Tenerife. „Spánn bíður – ert þú klár?“ skrif­ar hann við mynd­skeiðið

„Ef þig langar til að eignast fasteign í sólinni leyfðu þá Novus Habitat að hjálpa þér. Við hjálpum þér að taka skrefið og klára svo dæmið alla leið.

Hvað segirðu? Nei ég er fimmtugur, af hverju ætti ég að fara á eitthvað froðudiskó?“ segir Svali í símann og segist bara slakur í sólinni á Benidorm.

Svali flutti ásamt konu og börnum til Tenerife í byrjun árs 2018 og hefur rekið þar ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru