fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Pressan

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Pressan
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 13:30

Það þarf ekki að vera svo erfitt að þrífa ofnskúffur. Mynd:Amazon

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofnskúffur og bakstursplötur eru nauðsynlegar í eldhúsinu en með tímanum geta blettir og brunnin fita safnast saman á þeim. Það dugir oft ekki að vaska þær upp með hefðbundnum aðferðum en sem betur fer, þá eru til áhrifaríkar aðferðir til að þrífa þær.

Á vef Allrecipes er að finna góð ráð um hvernig er hægt að þrífa skúffurnar og plöturnar á einfaldan en áhrifaríkan hátt. Hér er eitt þeirra.

Lyftiduft og edik – Náttúrleg lausn

Eitt áhrifaríkasta ráðið er að blanda lyftidufti og ediki saman því það kemur að góðu gagni við að leysa fastbrennda drullu.

Það á að fylla vaski af heitu vatni og bæta hálfum bolla af lyftidufti og hálfum bolla af ediki út í vatnið. Platan eða skúffan er látin liggja í bleyti í 30 til 60 mínútur. Síðan er hún skrúbbuð með svampi og það á að nota hringlaga hreyfingar til að draga úr líkunum á að rispur myndist. Að lokum á að þvo plötuna eða skúffuna með sápu og vatni og þurrka að því loknu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur

Borðaðu meira grænmeti og minna kjöt ef þú vilt lifa lengur
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum

Þess vegna skaltu alltaf sofa í sokkum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stakk eiginkonu sína til bana á götu úti – Hún var á gangi með barn þeirra

Stakk eiginkonu sína til bana á götu úti – Hún var á gangi með barn þeirra
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 5 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“