fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið komið til Portúgals

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum undrabarnið Marco van Ginkel hefur skrifað undir samning hjá félagi sem spilar í portúgölsku úrvalsdeildinni.

Van Ginkel var gríðarlega efnilegur á sínum tíma en Chelsea keypti hann frá Vitesse árið 2013 – hann lék aðeins tvo deildarleiki.

Meiðsli settu stórt strik í reikning leikmannsins sem er 32 ára gamall í dag og mun fagna 33 ára afmæli sínu í lok árs.

Van Ginkel á að baki átta landsleiki fyrir Holland en hann stóð sig vel hjá PSV í heimalandinu á láni frá 2016 til 2018.

Van Ginkel kemur til Boavista í Portúgal á frjálsri sölu en fyrir það hafði hann leikið fyrir Vitesse frá 2023 til 2024.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur