fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Óeining innan herbúða Real Madrid – Rauk út án þess að segja orð og sumir algjörlega búnir að fá nóg

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er órói í búningsklefa Real Madrid þessa dagana vegna Vinicius Junior. Spænska blaðið Sport fjallar um málið.

Sagt er að Vinicius hafi ekki verið samur eftir að Rodri vann Ballon d’Or knöttinn fremur en hann síðla síðasta hausts. Margir leikmenn eru sagðir vera að fá nóg af Brasilíumanninum, innan vallar sem utan.

Real Madrid vann 2-3 sigur á Leganes í bikarnum á dögunum og eftir leik fór Vinicius án þess að tala við nokkurn. Luka Modrc á þá að hafa verið mjög reiður yfir skorti á varnarvinnu kantmannsins í leiknum.

Þá hefur gengi Vinicius ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur og Sport segir einhverja aðila innan herbúða Real Madrid telja það bestu niðurstöðuna að hann verði seldur.

Vinicius hefur verið orðaður við félög í Sádi-Arabíu, en eru Sádar sagðir til í að gera hann að dýrasta leikmanni sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa