fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Þakkar fyrrum stjóranum fyrir – Sannfærði hann um að vera áfram eftir mikla erfiðleika

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 19:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, hefur þakkað fyrrum stjóra liðsins, Xavi, fyrir það að hann sé ennþá leikmaður félagsins.

Raphinha íhugaði að yfirgefa Barcelona í fyrra eftir töluverða gagnrýni frá stuðningsmönnum og blaðamönnum en hann stóðst ekki beint væntingar eftir komu frá Leeds.

Brassinn hefur hins vegar verið stórkostlegur á núverandi leiktíð og segir að það sé allt Xavi að þakka sem hefur nú yfirgefið félagið.

,,Það var mikið talað um mína framtíð á síðasta tímabili og að ég væri að fara en Xavi tjáði mér alltaf að hann væri að treysta á mig,“ sagði Raphinha.

,,Ef hann hefði ekki verið stjóri Barcelona þá væri ég ekki í þessari treyju í dag, treyjunni sem mig dreymdi um að spila í.“

,,Það var Xavi sem sannfærði mig um að ef ég myndi leggja nógu hart að mér þá yrði ég mikilvægur leikmaður hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern