fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. janúar 2025 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í gær.

Kane spilaði með Bayern Munchen gegn Feyenoord í Meistaradeildinni en næst síðasta umferðin fór fram.

Feyenoord kom mörgum á óvart og fór illa með Bayern en leiknum lauk með 3-0 sigri heimaliðsins.

Kane fær tvist til fjarka í einkunn fyrir sína frammistöðu sem hafði mjög slæm áhrif á Bayern í leiknum.

Þýsku risarnir eru nú í slæmum málum fyrir lokaumferðina og gætu vel verið á leið úr keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur