fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Drew Barrymore hefndi sín á fyrrverandi með kostulegum hætti – „Haltu kjafti og hlustaðu“

Fókus
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 15:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik- og sjónvarpskonan Drew Barrymore lætur ekki slá sig út af laginu. Ekki einu sinni þegar hún komst að því að þáverandi maki hafði verið henni ótrúr. Hún lýsti því í spjallþætti sínum í gær hvernig hún brást við.

„Þetta var fyrir einhverjum áratugum síðan. Ég tók allt draslið sem hann hafði heima hjá mér og tróð því inn í bílinn hans. Síðan rúllaði ég bílnum niður innkeyrsluna hans, skildi hann þar eftir og gekk burt. Síðan fékk ég stelpuna sem hann hélt fram hjá mér með til að hitta mig í drykk á meðan hann sat og fylgdist með. Ég sagði: Þú ætlar að sitja þarna og þú ætlar að hlusta á okkur tvær tala saman. Svo haltu kjafti og hlustaðu. Síðan skutlaði ég honum heim, horfði á hann og sagði: Snáfaðu. Það er þó rétt að taka fram að hann er ástkær vinur minn í dag. Við vorum bæði ung og vitlaus. Ég gerði líka mín asnastrik.“

Barrymore tók fram að eftir að henni var runnin reiðin hafði hún samband við sinn fyrrverandi og sagði meðal annars: „Við vorum bara krakkar. Ég gerði líka mistök og við erum bara mennsk og það var svo margt sem ég elskaði við þig. Getum við verið hluti af lífi hvors annars?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“