fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var á dögunum handtekinn á æfingu, grunaður um að hafa tekið upp kynlífsmyndband án samþykkis.

The Sun fjallar um málið, en þar kemur einnig fram að liðsfélagar hans hafi verið steinhissa er maðurinn sem um ræðir var leiddur í burtu af lögreglu. Héldu þeir jafnvel að um grín væri að ræða.

Við tók sex klukkustunda yfirheyrsla og segir í frétt enska blaðsins að tveir símar hafi verið teknir til rannsóknar í tengslum við málið.

Manninum var síðar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum og mætti til æfinga í gær. Gæti hann tekið þátt í 3. umferð ensku bikarkeppninnar með sínu liði um helgina.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri og neitar félag hans að tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag