fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Gæti tekið óvænt skref í janúar – Vill komast burt sem fyrst

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesare Casedei gæti verið á leið í óvænt félag í janúar en frá þessu greinir blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio.

Casedei er á mála hjá Chelsea á Englandi en hann fær lítið að spila þar og hefur verið orðaður við lið í næst efstu deild.

Samkvæmt Di Marzio er Napoli að undirbúa tilboð í miðjumanninn sem kom til Chelsea frá Inter Milan árið 2022.

Casedei er 21 árs gamall og gæti spilað á miðju Napoli með mönnum eins og Scott McTominay sem var hjá Manchester United í langan tíma.

Casedei hefur aðeins spilað 11 mínútur í deildinni á tímabilinu en hann vann undir Enzo Maresca, stjóra liðsins, hjá Leicester í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea

Gríðarlegt áfall fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu

Selur húsið sitt – Leigjandi frá helvíti bjó til næturklúbb þar og borgaði ekki leigu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni