fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Eiga von á sínu fyrsta barni

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður Arsenal, á von á sínu fyrsta barni ásamt eiginkonu sinni Milly en hann hefur staðfest fréttirnar.

Milly og Ben birtu færslu í sameiningu á Instagram þar sem þau sögðu frá fréttunum.

Parið hóf samband sitt árið 2022 og aðeins ári seinna gengu þau í það heilaga sem vakti nokkra athygli.

Nú er parið að stofna sína eigin fjölskyldu en þau eiga einnig saman einn hund.

White hefur sjálfur lítið spilað vegna meiðsla á tímabilinu en vonast til að komast í gang síðar í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur