fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Viðvörunarbjöllur hringja á Old Trafford – Tölfræði sem hræðir stuðningsmenn liðsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fór inn í nýja árið í 14. sæti, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið. Nokkur lið hafa farið inn í nýtt ár á þessum stað og fallið.

Hin afar vinsæla tölfræðiveita OptaJoe vekur athygli á þessu, en Newcastle (2009), Burnley (2010), Norwich (2014) og Leeds (2023, hafa öll fallið eftir að hafa verið í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnra um áramót.

Það verður að teljast ansi ólíklegt að það sama eigi sér stað hjá United og ofangreindum liðum. Það virðist þó ætla að verða ansi erfitt fyrir nýja stjórann Ruben Amorim að snúa hörmulegu gengi liðsins við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“