fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fókus

Hvetur Sveindísi Jane til að biðja um meiri pening – „Hún á að biðja um miklu meira“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. janúar 2025 20:00

Sveindís Jane Jónsdóttir. Mynd: Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan Ellý Ármannsdóttir er gestur í nýjasta þætti af Fókus, spjallþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári. 

Við spurðum út í knattspyrnuhetjuna Sveindísi Jane Jónsdóttur og stórt verkefni sem hún mun takast á við á næsta ári.

Horfðu á spá Ellýjar hér að neðan. Brotið er hluti af nýjasta þætti af Fókus sem má horfa á hér eða hlusta á Spotify.

video
play-sharp-fill

Knattspyrnukonan Sveindís Jane Jónsdóttir spilar með Wolfsburg í Þýskalandi. Hún er í íslenska landsliðinu og er hópurinn á leið á Evrópumótið í Sviss á næsta ári.

Við spurðum: Ert þú með einhver ráð fyrir hana hvernig hún getur tæklað þetta stóra verkefni, miðað við það sem þú sérð í spilunum?

„Hér er hún, sérðu birtuna í kringum hana. En það er alls konar í kringum hana. Það er fólk, hún er að semja og passa sig að brynja hjartað vel. Af því að hennar hlutverk er nú þegar ákveðið og hún er ekki komin á hæsta stig í sínum frama, þannig hún þarf að passa hjartað sitt. Ekki taka neitt persónulega, vera algjörlega einbeitt, sem hún er, vera með fókusinn alveg 200 prósent. Hún á eftir að semja um eitthvað varðandi peninga og hún á að biðja um miklu meira en hún sættir sig við.“ Ellý segir að Sveindís ætti að biðja um allt að 40 til 50 prósent meira.

„Hún fær það,“ segir Ellý.

Spána fyrir Sveindísi Jane má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Horfðu á áramótaþáttinn hér eða hlustaðu á Spotify.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins

Stórstjarnan lét óræða athugasemd falla um erfiðleika lífsins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi

Ástarleikur: Eiður Smári og Halla Vilhjálms saman í golfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“

Haukur varð vitni að spauglegu atviki – „Hvað sagði konan aftur að ég notaði í skóstærð?“
Hide picture