fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Fær að eyða jóladegi með konu sinni og börnum þrátt fyrir harðar skilnaðardeilur í kjölfar ítrekaðs framhjáhalds

433
Miðvikudaginn 25. desember 2024 08:00

Walker og Kilner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Kyle Walker fær að eyða jólunum með eiginkonu sinni Annie Kilner og börnum þeirra, þrátt fyrir að þau standi í hatrömmum skilnaði.

Kilner sparkaði Walker af heimili þeirra fyrir um ári síðan eftir að hafa komist að því að hann ætti tvö börn með hjákonu sinni, Lauryn Goodman, en áður hafði hún fyrirgefið honum er hann eignaðist fyrra barnið með Goodman.

Walker mun eyða fyrri parti dagsins í dag með fjölskyldunni áður en hann kemur til móts við liðsfélaga sína í Manchester City, en liðið mætir Everton á morgun.

Samkvæmt heimildamanni breska götublaðsins The Sun gefur Kilner grænt ljós á þetta fyrirkomulag barna þeirra vegna, og þar sem hún vill ekki að Walker þurfi að vakna einn á jóladagsmorgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur