fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. desember 2024 10:30

Mynd: KFA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eggert Gunnþór Jónsson mun áfram stýra KFA í 2. deildinni í sumar, samhliða því sem hann spilar með liðinu.

Eggert hefur skrifað undir tveggja ára samning, en hann tók við liðinu um mitt síðasta sumar.

Þá tilkynnir KFA um nýja samninga við fimm uppalda leikmenn.

Tilkynning KFA
KFA hefur samið við Eggert Gunnþór Jónsson um þjálfun meistaraflokks karla næstu 2 árin. Eggert tók við liði KFA í ágúst í sumar. Eggert mun áfram spila með liðinu.

Eggerti til aðstoðar verður Hlynur Bjarnason en hann skrifaði einnig undir 2ja ára samning.

Eftirtaldir 5 uppaldir leikmenn hafa framlengt samninga sína við KFA um 2 ár:
Arnór Grétarsson.
Birkir Ingi Óskarsson.
Geir Ómarsson.
Ólafur Bernharð Hallgrímsson.
Patrekur Aron Grétarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann