fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 17:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Zubimendi segir að það hafi ekki verið erfitt að hafna stórliði Liverpool síðasta sumar en hann var ofarlega á óskalista enska félagsins.

Zubimendi er leikmaður Real Sociedad og er enn í dag orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool var möguleiki fyrir þennan öfluga miðjumann í fyrra en hann ákvað að lokum að vera um kyrrt í heimalandinu.

,,Ég fór í sumarfrí og þetta kom mér á óvart. Ég var ekki búinn að undirbúa mig fyrir þetta. Ég þurfti að bregðast við þegar þessi staða kom upp,“ sagði Zubimendi.

,,Þetta var óþægilegur tími fyrir mig en ég fór yfir það jákvæða og neikvæða og að lokum var best fyrir mig að vera áfram.“

,,Þetta var alls ekki það erfið ákvörðun, það voru margar ástæður á bakvið hana. Ég var að lokum eigingjarn og hugsaði um hvað var best fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Í gær

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Í gær

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann